16.11.2022 21:57

Lítill fugl

 

Lítill fugl spæjaði í vetrarstarfið hjá æskulýðsnefndinni.

Atkvæðagreiðsla er í gangi hjá krökkunum á æskulýðsfacebook síðunni en kosið er um:

-Reiðtúr og gista á Völlunum

-Vorhátíð

-Uppskeruhátíð

-Bling bling beisli hjá Siggu Pjé

-Sleepover

Það eru líka komin drög að dagskrá en í boði verður m.a.

Hinni Sig - fyrirlestur, jólaviðburður, páskabingó, krakkafjör, nuddnámskeið, 

kíló og sparkó á móti fullorðna fólkinu, kerruferð, heimsókn í annað félag, 

XC keppni, óvissuferð, skemmtiferð og fl.

 

 

Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 487
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 386156
Samtals gestir: 39968
Tölur uppfærðar: 6.12.2023 05:25:34