![]() |
Lítill fugl spæjaði í vetrarstarfið hjá æskulýðsnefndinni.
Atkvæðagreiðsla er í gangi hjá krökkunum á æskulýðsfacebook síðunni en kosið er um:
-Reiðtúr og gista á Völlunum
-Vorhátíð
-Uppskeruhátíð
-Bling bling beisli hjá Siggu Pjé
-Sleepover
Það eru líka komin drög að dagskrá en í boði verður m.a.
Hinni Sig - fyrirlestur, jólaviðburður, páskabingó, krakkafjör, nuddnámskeið,
kíló og sparkó á móti fullorðna fólkinu, kerruferð, heimsókn í annað félag,
XC keppni, óvissuferð, skemmtiferð og fl.
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is