20.06.2022 22:15

Reykjavíkurmeistaramót WR

 

 

Þrír Brimfaxafélagar kepptu á World Ranking Reykjavíkurmeistaramótinu í Víðidal.

Reykjavíkurmeistaramótið var feiknastórt þar sem 740 skráningar voru í 35 greinar.

 

Díana Ösp Káradóttir og Nn frá Bollastöðum. Tölt T7 unglingafl. 9.sæti forkeppni.

Díana Ösp Káradóttir og Nn frá Bollastöðum. Fjórgangur V2 unglingafl. 47. sæti forkeppni.

Patricia Hobi og Siggi Sæm frá Þingholti. Fjórgangur V2 2 fl. - 6.sæti A-úrslit.

Sylvía Sól Magnúsdóttir og Reina frá Hestabrekku. Tölt T3 1 fl. - 4. sæti A-úrslit.

 

Flettingar í dag: 2362
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 291
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 480554
Samtals gestir: 49079
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 22:31:39