28.02.2022 21:06

Sirkus helgarnámskeið

 

Minnum á Sirkus helgarnámskeið helgina 5.-6.mars
Kennari Ragnheiður Þorvaldsdóttir.
5 tímar 1 bóklegur og 4 verklegir.
Stutt lýsing:
Laugardagur: 7 games eftir Pat Parelli. Sunnudagur: Smellu þjálfun, brellu þjálfun og umhverfis þjálfun.
Unnið er eingöngu með hestinn í hendi. Útbúnaður sem þarf er snúrumúll og langur mjúkur kaðaltaumur. Smella sem fæst í helstu gæludýrabúðum og Líflandi. Aldurstakmark 12 ára.
Skráning hjá Sylvíu Sól: [email protected] 

Flettingar í dag: 91
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 175
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 76695
Samtals gestir: 4094
Tölur uppfærðar: 25.5.2022 03:19:25