21.02.2022 22:18

Martaksmótaröðin

 

 

Þá er að koma að næsta móti í mótaröðinni sem er smali 26.febrúar!

Skráning fer fram í gegnum email - [email protected] - og það sem þarf að koma fram við skráningu er nafn knapa og hests.

Skráningargjöld á að leggja inn á reikning Brimfaxa og senda síðan kvittun á [email protected]

Kt. 530410-2260
Rkn. 0146-15-250134

Skráningarfrestur er til hádegis á föstudaginn en pollana þarf ekki að skrá 

Flokkaskipting og skráningargjöld eru hér fyrir neðan

Pollaflokkur (undir 10) - Frítt

Barnaflokkur (10-13) - 500 kr

Unglingaflokkur (14-17) - 1000 kr

Fullorðinsflokkur (18 og eldri) - 1500 kr

Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 175
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 76640
Samtals gestir: 4092
Tölur uppfærðar: 25.5.2022 01:46:50