06.01.2022 21:48

Dagskrá 2022


Dagskrá Brimfaxa má finna hér fyrir ofan undir "Dagskrá 2022"
Í vetur verða félagsreiðtúrar alla sunnudaga kl. 14:00
Krakkafjör verður annan hvern mánudag.
Heiða Heiler mun kenna í Grindavík í vetur og önnur námskeið
eins og Knapamerki 1 og 2, helgarnámskeið með Þórdísi Erlu,
járningarnámskeið, sirkusnámskeið og námskeið í hringteymingum
verða í vetur.
Það verða 4 mót í mótaröð Brimfaxa: þrígangsmót, smalamót, grímutölt og lokamót.
Úrtaka fyrir landsmót verður auglýst þegar nær dregur. 
Nokkrar ferðir verða farnar eins og 1.maí, jónsmessuferð og sumarferð Brimfaxa.
Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334333
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 19:24:19