16.12.2021 21:50

Litlu jól


Við ætlum að halda litlu jól föstudaginn 17.des. kl. 18:00
Við verðum með kökuhlaðborð þannig að það væri flott ef allir kæmu með smá á borðið og Brimfaxi mun síðan bjóða upp á heitt kakó og kaffi.
Okkur langar líka að vera með smá pakkaleik en þá koma þeir sem vilja með litla gjöf (gjöfin má ekki kosta meira en 2000 kr). Þeir sem koma með pakka draga síðan miða og fá pakka í staðinn.
Síðan verður að sjáfsögðu dansað í NÁVIST jólatrésins og allir fá með sér heim smá glaðning sem jólasveinninn sendi okkur en hann er í sóttkví og kemst ekki????
Það verða sprittbrúsar á staðnum og grímur velkomnar en samt valkvæðar!
Kveðja, æskulýðsnefndin.
Flettingar í dag: 483
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 1900
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 8038
Samtals gestir: 1179
Tölur uppfærðar: 22.1.2022 21:17:58