10.12.2021 21:25

Járningarnámskeið


Gleðilegan föstudag,
Mig langaði að kanna áhuga fyrir járninganámskeiði.
Sigurður Torfi járningameistari og kennari með mikla reynslu, væri til í að koma til okkar helgina 21-23.janúar. Við erum búin að fá sponsor sem er til í að gefa gang af skeifum og fjaðrir sem þarf í námskeiðið. Þátttakendur þurfa að koma með verkfæri, en það vinna alltaf 2 saman, svo hægt er að deila þeim. Kostnaður fer eftir fjölda þátttakenda en yrði á bilinu 25-36þ
Áhugasamir mega endilega hafa samband við Heiðu Heiler [email protected]

Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334304
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 19:03:07