
Brimfaxi fékk leyfi til að framkvæma nýjan reiðveg (svokallaðan Míluveg) sem sést teikuð á meðfylgjandi mynd.Framkvæmdur vegur verður 5-600m og er hann áframhald á veginum á gamla girðingarstæðinu austur að Húsafelli þar sem hann styttir hringleiðir til muna.