24.09.2021 21:59

Nýr reiðvegur


Brimfaxi fékk leyfi til að framkvæma nýjan reiðveg (svokallaðan Míluveg) sem sést teikuð á meðfylgjandi mynd.
Framkvæmdur vegur verður 5-600m og er hann áframhald á veginum á gamla girðingarstæðinu austur að Húsafelli þar sem hann styttir hringleiðir til muna.

Flettingar í dag: 97
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 1296556
Samtals gestir: 163129
Tölur uppfærðar: 27.11.2021 05:18:20