
Íslandsmót í hestaíþróttum var haldið á Hólum í Hjaltadal 30 júní - 4 júlí 2021.Breyting var á keppnisreglum 2021 að keppendur í fullorðins- og ungmennaflokkum urðu að vinna sig inn á stöðulista
þar sem 20 efstu pör í ungmennaflokkum áttu þátttökurétt.
Sylvía Sól keppti á Reinu frá Hestabrekku urðu þær í 3 sæti í B-úrslitum í tölti ungmenna.
Til hamingju Sylvía Sól og Reina.