13.06.2021 21:31

Girðingarvinna


Þessa dagana er unnið í að girða nýja beitarhólf Brimfaxa.
Hið nýja hólf tekur við af því gamla og Brimfaxi hefur unnið að því síðustu
ár að græða landsvæðið upp.
Annar helmingur landsins er að verða tilbúin til notkunnar en seinni helmingur er enn í uppgæðslu.
Vonir standa til að með nýju hólfi verði aðstaða fyrir reiðhross bæði fyrir sumar og haustbeit.
Flettingar í dag: 121
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 335946
Samtals gestir: 32362
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 06:14:05