24.05.2021 22:13

Úrslit


Sæl öll og takk fyrir skemmtilegt grímutölt!
Hér eru niðurstöður kvöldsins:
Pollaflokkur
Atli Lórenz og Kristall
Alexander Óli og Gosi
Báðir hlutu búningaverðlaun.
Barnaflokkur
1. Íris Mjöll og Gosi
2. Sindri Snær og Köggull
3. Sigríður Eva og Tvistur
Búningaverðlaun hlutu Sindri Snær og Köggull.
Unglingaflokkur
1. Díana Ösp og Særún
2. Magnús Máni og Stelpa
3. Lilja Rós og Ægir
4. Halldóra Rún og Héla
5. Guðmundur og Tracy
Búningaverðlaun hlutu Lilja Rós og Ægir.
Fullorðinsflokkur
1. Sylvía Sól og Reina
2. Ragnar og Askja
3. Rúrik og Siggi Sæm
4. Patricia og Flytjandi
5. Jón Ásgeir og Dagur
Búningaverðlaun hlutu Sylvía Sól og Reina
Papa´s Pizza og Fish House styrktu okkur um búningaverðlaunin og viljum við þakka þeim kærlega fyrir. Einhamar er síðan aðal styrktaraðili mótaraðarinnar!
Planið er síðan að halda eitt lokamót þar sem keppt verður í t.d. fetkappreiðum og gostölti eða einhverju álíka. Þá verða líka krýndir stigahæstu knapar mótaraðarinnar.
Flettingar í dag: 137
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 335962
Samtals gestir: 32364
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 06:35:24