02.02.2021 13:03

Hestanudd og heilsa


Fyrirhugað er að Auður G. Sigurðardóttir hestanuddari verði með námskeið hjá Brimfaxa.
Þeir sem hafa áhuga á að fara á námskeið er bent á að hafa samband við Sylvíu Sól á [email protected]

Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir:
BÓKLEGT:
Kosti þess að gera ástandsskoðun á hestunum okkar og hvernig við framkvæmum hana.
Vandamál, einkenni og hvað hægt er að gera til að fyrirbyggja.
Hvað það er sem við viljum forðast.
VERKLEGT:
Aðferðir við að skoða hestinn - hvað við erum að horfa eftir og hvernig.
Nokkrar góðar æfingar - bæði teygjuæfingar og styrktaræfingar t.d. með brokkspírum.
Flettingar í dag: 222
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 336047
Samtals gestir: 32367
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 07:42:14