09.01.2021 11:31

Sumarferð Brimfaxa


Hestaferð Brimfaxa 10-16 júlí 2021
1 dagur, 10 júlí : Byrjað að fara ríðandi frá Foss á Síðu að Miklafelli ca. 30 km.
2 dagur, 11 júlí: Miklafell að Blágili við Laka. ca. 30 km
3 dagur, 12 júlí: Blágil niður í Skaftártungu, gist í Hólaskjóli. ca. 40 km.
4 dagur, 13 júlí: Skaftártungur að Hólaskjóli ca. 20 km.
5 dagur 14 júlí: Hólaskjól að Hvanngili ca. 50 km.
6 dagur 15 júlí: Hvanngil að Hungurfit ca. 30 km.
7 dagur 16 júlí: Hungurfit að Götu ca. 50 km.
Við þurfum að greiða bókuna fljótlega. Við þurfum kennitölur hjá þeim sem ætla að koma í ferðina og 10.000kr. staðfestingargjald. Síðasta lagi 1 febrúar 2021.
Kveðja Ferðanefndin.
Jón Ásgeir gsm: 771-1107 veitir nánari upplýsingar.
Flettingar í dag: 1138
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 273
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 594161
Samtals gestir: 62902
Tölur uppfærðar: 25.7.2024 21:49:27