
Reiðnámskeið með Snorra Ólasyni byrjar laugardaginn 11. janúar 2020.
Námskeiðið verður á laugardögum í 6 vikur og er einstaklingsmiðað.
Verð fyrir fullorðna er 48.000 kr. allt námskeiðið.
Verð fyrir börn frá 6 - 16 ára er 10.000 kr. allt námskeiðið.
Ungmenni til 21 árs geta sótt um að fá niðurgreidda reiðtíma.
Áætlað er að verði aftur 6 vikna námskeið með Snorra eftir að þessu lýkur, það verður auglýst síðar.
Athugið að reiðhöllin verður lokuð á meðan námskeið stendur yfir.
Þeir sem ætla á námskeiðið er bent á að skrá sig fyrir mánudaginn 6. janúar.