19.03.2019 20:15

Mótahald.

Það stendur til að halda einhver mót með Sóta á Álftanesi. Sóti verður með þrígangsmót laugardaginn 6 apríl. Við ætlum svo að reyna að hafa grímutölt í höllinni hjá okkur. Sótamenn verða svo með töltmót sennilega einhvern tíma í maí. Þá er bara að fara að þjálfa og fjölmenna á öll mót. 
Ævar.
Flettingar í dag: 170
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 335995
Samtals gestir: 32365
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 06:56:35