04.01.2019 22:01

Kjör íþróttafólks Grindavíkur 2018

Kjör íþróttafólks Grindavíkur var haldið í Gjánni á gamlársdag 2018.
Fyrir Brimfaxa voru Ragnar Eðvarðsson og Sylvía Sól Magnúsdóttir tilnefnd.
Sylvía Sól varð í 3. sæti í kjöri á íþróttakonu ársins.
Sjá nánar á heimasíðu Grindavíkur HÉR

Hvatningarverðlaun fékk Aníta Ólöf Þorláksdóttir og má sjá umsögn um Anítu á heimasíðu Grindavíkur HÉR

Flettingar í dag: 529
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 913
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 332229
Samtals gestir: 31113
Tölur uppfærðar: 21.9.2023 11:08:51