13.11.2018 22:05

Dagskrá og nefndir

Dagskrá 2019 er í vinnslu, á dagskrá mun finna fyrirlestur, kaffispjall á sunnudögum,  félagsreiðtúra, æskulýðsstarf, mót, reiðnámskeið, kennslunámskeið, sumarferðir o.fl.
Hestamannafélögin Brimfaxi, Máni, Sóti, Sörli, Sprettur, Fákur, Hörður og Adam ætla að halda saman Íslandsmótin 2019 á félagssvæði Fáks.
Ný stjórn og nefndir eru komnar inn hér að ofan undir "stjórn og nefndir".
Flettingar í dag: 222
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 336047
Samtals gestir: 32367
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 07:42:14