10.06.2018 22:37

Beitarhólfið

Sælir Brimfaxafélagar
Miðvikudaginn 13. júní opnum við beitarhólfið fyrir félagsmenn, við byrjum á að opna hólfið
fyrir ofan reiðhöllina (minna hólfið). Þeir sem setja hesta í hólfið verða að láta Jóhönnu eða Magga vita áður enn hestarnir eru settir í hólfið í síma 848-0143.
Sama gjald og í fyrra 5000 kr. mánuðurinn.
Stjórnin.

Flettingar í dag: 307
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 107
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 843678
Samtals gestir: 98531
Tölur uppfærðar: 10.12.2018 10:54:44