15.05.2018 22:42

Íþróttamót Borgfirðings

Katrín Ösp og Sylvía Sól kepptu á opna íþróttamóti Borgfirðings sem haldið var helgina 12-13 maí 2018.
Þær fóru báðar í úrslit með eftirfarandi árangri:

1. sæti ungmennafl. tölt T3 Sylvía Sól Magnúsdóttir og Stelpa frá Skáney
3. sæti ungmennafl. fjórgangur V2 Sylvía Sól Magnúsdóttir og Sperrileggur frá Íbishóli
4. sæti 1.flokkur fjórgangur V2 - Katrín Ösp Rúnarsdóttir og Fljóð frá Grindavík

Flettingar í dag: 870
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 757
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 657546
Samtals gestir: 67256
Tölur uppfærðar: 16.9.2024 11:05:37