16.04.2018 21:51

Sylvía í 2 sæti á kvennatölti

Sylvía Sól Magnúsdóttir og Sperrileggur frá Íbishóli voru í 2 sæti á kvennatölti spretts í T3 3 flokk. Sylvía Sól var í 2 sæti í A úrslitum eftir forkeppni og hèlt því í úrslitum.
Þau voru einnig valin glæsilegasta parið í sínum flokki.

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 891
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 772442
Samtals gestir: 88983
Tölur uppfærðar: 19.6.2018 00:30:52