13.01.2018 19:15

Teygjur fyrir hesta.

Mig langar að benda á Facebook síðu sem heitir Hestanudd og heilsa.
   Auður er lærður hestanuddari/sjúkraþjálfari og er ný flutt aftur til landsins eftir að hafa verið við nám í Noregi. 

Ég mæli með að kikja á síðuna hjá henni þar sem eru miklir fróðleiksmolar, svo er hún lika með myndbönd á YouTube þar sem hún sínir einfaldar teygju æfingar sem allir ættu að geta gert.

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 891
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 772442
Samtals gestir: 88983
Tölur uppfærðar: 19.6.2018 00:30:52