
Laugardaginn 2. desember ætlum við að fara í kaffihúsaferð á Sólvang en þar er hestakaffihús og gjafavöruverslun.
Sigga á Sólvangi ætlar að taka á móti okkur og í boði er súpa, gos, kaffi og kaka fyrir 2000 kr. á mann.
Þeir sem ætla að fara eiga að greiða inn á Brimfaxareikninginn í síðasta lagi miðvikudaginn 29. nóvember og tiltaka nafn/nöfn þeirra sem greitt er fyrir og senda kvittun á
[email protected]Reikningsnúmer 0146 - 15 - 250134
Kennitala 530410 - 2260
Við söfnum okkur saman í bíla og leggjum af stað ca. kl. 12:00 frá hesthúsahverfinu. (nákvæmari tímasetning auglýst síðar)
Ef einhverjar spurningar vakna, hafið samband við Valgerði í síma 661-2046 eða á netfangið
[email protected]