01.08.2017 18:23

Áhugamannamót Íslands

Áhugamannamót Íslands var haldið á Hellu um síðustu helgi.
Katrín Ösp Eyberg keppti á Fljóð frá Grindavík og fór í A-úrslit í fjórgangi V5 á laugardeginum og 6. sæti í A-úrslitum á sunnudeginum.

Flettingar í dag: 231
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 500
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 514431
Samtals gestir: 54088
Tölur uppfærðar: 25.5.2024 07:42:30