
Það er að komast mynd á ferðina okkar í sumar.
Föstudagur 21. júlí: Mætum við í Mosfellsdal og ríðum sem leið liggur í Skógarhóla.
Laugardagur 22. júlí:- Förum klukkutíma hring um skógargötur og svo Leggjarbrjót að Ingunnarstöðum í Brynjudal.
Sunnudagur 23. júlí: Ingunnarstaðir - Hækingsdalur í Kjós.
Mánudagur 24. júlí: Hækingsdalur í Kjós.
Gistum allar nætur á Skógarhólum. Gott ef allir sem ætla, gætu staðfest þáttöku fyrir 10 júlí með að hringja í Ævar í síma 8925-7094 eða senda póst á
[email protected]Mbk.
f.h. ferðanefndar, Ævar.