
Opna Álftarnesmótið var haldið um helgina.
Þrír Brimfaxafélagar kepptu í forkeppni á laugardeginum og fóru þau öll í A-úrslit sem fór fram á sunnudeginum.
A-úrslit urðu eftirfarandi:
Tölt T7 barnaflokkur
2. sæti - Magnús Máni Magnússon / Stjarna frá Yzta-Bæli / eink. 5,42
Tölt T3 Unglingaflokkur
1 sæti - Sylvía Sól Magnúsdóttir / Sigurfari frá Húsavík / eink. 6,28
Tölt T3 2 flokkur
1. sæti Ragnar Eðvarðsson / Reina frá Hestabrekku / eink. 6,17
Allar niðurstöður mótsins má finna á facebook síðu Sóta.