
Katrín Ösp Eyberg keppti á Fljóð frá Grindavík í í tölti T7 á Hafnarfjarðarmeistaramóti Sörla var haldið um helgina.
Katrín og Fjóð urðu í 4.sæti í forkeppninni á laugardeginum og fóru því í A-úrslit.
A-úrslitin fóru fram á sunnudaginn þar sem þær stöllur unnu sig upp í 3 sæti.
Til hamingju með frábæran árangur.