
Katrín Ösp Eyberg var glæsilegur fulltrúi Brimfaxa á kvennatölti Spretts um sl. helgi. Katrín keppti í T3 í minna vanar á Fljóð frá Grindavík og Arif frá Ísólfsskála og var hún nokkrum kommum frá úrslitasæti á báðum hestunum.
Myndin er af Katrínu og Fljóð.