18.03.2017 14:46

Vorsýningar Kynjakatta í reiðhöllinni

Vorsýningar Kynjakatta verða haldnar helgina 1. og 2. apríl í Reiðhöllinni í Grindavík, að Hópsheiði 34. 
Opið verður frá  kl. 10-16 báða daga fyrir almenning. 

Miðaverð inn á sýninguna er 800 kr.  fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir 12 ára og yngri. Einnig er 50% afsláttur af miðaverði fyrir öryrkja, eldri borgara og gegn félagsskírteini Kynjakatta.

Flettingar í dag: 307
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 336132
Samtals gestir: 32372
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 08:25:22