15.03.2017 22:01

Folaldasýning 18. mars - uppfært!

Folaldasýning Brimfaxa verður laugardaginn 18. mars kl. 13:00 í Brimfaxahöllinni.
Magnús Lárusson mun koma og dæma og veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu folöldin í hvorum flokk og glæsilegasta folaldið valið.
Skráningu lýkur fimmtud. 16 mars. Skráning er hjá Styrmi í Síma 824-2413 eða á netfangið [email protected]

Flettingar í dag: 137
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 335962
Samtals gestir: 32364
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 06:35:24