08.03.2017 22:41

Framhaldsskólamótið 2017

Sylvía Sól Magnúsdóttir keppti í úrtöku fyrir framhaldsskólamótið 2017.
Sylvía komst áfram á Sigurfara frá Húsavík í tölti T3 og fjórgangi V2.
Framhaldsskólamótið verður haldið Samskipahöllinni þann 11. mars nk.

Flettingar í dag: 307
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 336132
Samtals gestir: 32372
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 08:25:22