14.02.2017 11:29

Grímutöltið / stigakeppni

Síðasti skráningardagur á GRÍMUTÖLTIÐ er fimmtudagurinn 16. feb.
Þáttökugjald er 1500 kr. fyrir fullorðna, 1000 kr. í yngri flokka og frítt fyrir polla.

Vetrarleikar Sóta og Brimfaxa er þriggja móta röð þar sem verðlaunað er fyrir hvert mót, auk þess sem keppendur safna stigum úr öllum þremur mótunum og verða stigahæstu knaparnir í hverjum flokki verðlaunaðir á síðasta mótinu.
1 sæti gefur 10 stig
2 sæti gefur 8 stig
o.s.frv...........
Allir keppendur fá 1 stig fyrir að vera með.

Flettingar í dag: 204
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 336029
Samtals gestir: 32367
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 07:20:53