06.02.2017 13:43

Keiluferð

Jæja þá er komið að næsta viðburði hjá okkur Föstudaginn 10. feb. ætlum við í keilu. Við verðum að vita hverjir ætla að koma og þá hvort að foreldrar komi með uppá að vita hverjir þurfa far og hvað þarf að panta margar brautir
Við hvetjum foreldra til að koma með okkur og eiga saman skemmtilegt kvöld.
Það kostar 500 kr á barn og 1500 á fullorðinn. Hugmyndin er að fá braut kl 17 eða 18 jafnvel 19 fer bara eftirhvað er laus.
Við þurfum að vita hvað margir koma í síðastalagi annað kvöld 7. feb.  Skráning og nánari upplýsingar eru hjá Jóhönnu í síma 848-0143

Flettingar í dag: 222
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 336047
Samtals gestir: 32367
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 07:42:14