31.01.2017 13:24

Leikja- og spilakvöld í kvöld

Gerðum smá mistök ?? steingleymum að setja inn auglýsingu fyrir leikja og spilakvöldið okkar :-/ .
En það er í dag kl 17-18:30. Þeir sem vilja meiga koma með spil að heiman en annars eigum við spilastokka og yatzy og svo auðvitað skellum við okkur í leiki 
Hlökkum til að sjá ykkur 

Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334274
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 18:42:06