
Laugardaginn 14. jan 2017 verður eins dags námskeið með Magga Lár í fortamningu, mat og meðhöndlun á unghrossum.
Verð fyrir námskeiðið er 10.000 kr. á mann. Takmarkaður nemendafjöldi verður á námskeiðið og hægt verður að dreifa greiðslu ef menn óska þess.
Reiðnámskeið verður haldið í vetur, Anna Björk Ólafsdóttir mun koma og kenna.
Í boði eru einkatímar, hóptímar (tveir og tveir saman) og einnig verður námskeið í tamningum sem er hópmiðuð.
Áætlað er að námskeiðið byrji um miðjan janúar.
Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig á námskeiðin eða fá nánari upplýsingar er bent á að hafa samband við Styrmi í síma 824-2413 eða á netfangið
[email protected] sem fyrst.