31.12.2016 16:08

Íþróttafólk ársins

Kjör íþróttafólks ársins var haldið í Gjánni á gamlársdag 2016.
Rúrik Hreinsson og Valgerður S. Valmundsdóttir voru tilnefnd til kjörs frá Brimfaxa og Jakob Máni Jónsson fékk hvatningaverðlaun.
Allt um kjörið má finna á heimasíðu Grindavíkur eða smella hér:

Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334304
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 19:03:07