22.11.2016 15:13

Námskeið í múlahnýtingum

Æskulýðsdeildin ætlar að starta vetrinum þriðjudaginn 29. nóvember klukkan 17:00 með námskeiði í múlahnýtingum, ef að næg þáttaka verður

Krakkar yngri en 10 ára þurfa að hafa með sèr aðstoðarmann til öryggis en við viljum endilega fá fullorðna fólkið til að kíkja líka á námskeið.

Verð fyrir krakka er 3.000 kr Fyrir fullorðna 7.900 kr

Innifalið er efni í 1 bandmúl sem hnýttur er á námskeiðinu en svona múll kostar 5.900 kr.
 
Viljum þurfum að fá fyrirfram skráningar á námskeiðið annaðhvort á brimfaxi@gmail eða í síma 8480143 (Jóhanna)
Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 24. nóvember.

Vonandi sjáum við nú sem flesta!

Æskulýðsdeildin.

Flettingar í dag: 222
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 336047
Samtals gestir: 32367
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 07:42:14