
Þessa dagana vinnur LH að endurskoðun reiðleiða á SV horninu. Samningur Grindavíkurbæjar og Brimfaxa hefur markað stefnu í reiðvegamálum og reiðveganefnd Brimfaxa sendi nú í haust til LH
3. ára áætlun fyrir reiðvegastyrki til félagsins þar sem áætlað er lagfæring og stofnun reiðvega.
Grunnur að hestaíþróttaiðkun er öryggi sem lítur til að reiðleiðir séu öruggar og eingöngu fyrir hestaumferð.