
Frístundahandbókin - upplýsingarit um frístunda- og tómstundastarf í Grindavík veturinn 2016-2017, er komin út og hefur verið dreift í hús í Grindavík. Þar er að finna yfirlit yfir flest það frístundastarf sem boðið er upp á í bænum fyrir alla aldurshópa.
Útgefandi er frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar.
Frístundabókina má einnig nálgast hér: