01.09.2016 14:20

Valfag í skólanum

Brimfaxi býður upp á hestamennsku sem valfag í Grunnskóla Grindavíkur nú í haust og næsta vetur.
Skólavalið eru liður í samning Brimfaxa og Grindavíkurbæjar sem undirritaður var í október 2015.
Arctic Horses sem hefur verið með sumarámskeiðin í samstarfi við Brimfaxa verður með skólahópinn og fyrsti tíminn hjá krökkunum var í gær.

Flettingar í dag: 834
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 757
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 657510
Samtals gestir: 67256
Tölur uppfærðar: 16.9.2024 10:21:37