11.07.2016 21:26

Hestaferðir

Nokkrir hestamenn úr Ölfusi komu með yfir 40 hross í rekstri til Grindavíkur í júní. Brimfaxamenn fóru á móti og buðu þá velkomna til Grindavíkur og Hemmi í Stakkavík bauð gestum gistingu og hrossum beitarhólf.
Það færist í vöxt að hestamenn fara í gegnum Grindavík þegar þeir fara í sleppitúra, hestaferðir eða tamningaferðir og ætíð fáum við hrós fyrir góðar móttökur og fegurð Grindavíkur.

Flettingar í dag: 1088
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 273
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 594111
Samtals gestir: 62901
Tölur uppfærðar: 25.7.2024 20:44:14