
Kristín frá Firði fór í 1. verðlaun í sumar. Kristín er undan Orra frá Þúfu og Dimmu frá Laugavöllum. Hún er nefnd Kristínu Þorsteinsdóttir sem var amma ræktanda og langamma eigenda en Kristín bjó í Grindavík í mörg ár.
Ræktandi er Aron Óskarsson og eigendur Diljá Sjöfn Aronsdóttir og Haraldur Kristinn Aronsson.