26.06.2016 14:05

Landsmót

Landsmót hestamanna hefst mánudaginn 27. júní. Á heimasíðu Landsmot.is má finna allar upplýsingar um mótið.
Brimfaxi á tvo fulltrúa í B-flokk gæðinga og einn fulltrúa í ungmennaflokk og á kynbótavellinum verður Sæþór frá Stafholti í flokki 6 vetra stóðhesta, en Sæþór er með 8,55 í aðaleinkunn og einn af 20 hæst dæmdu 6.vetra stóðhestum á landinu.

Flettingar í dag: 899
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 757
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 657575
Samtals gestir: 67256
Tölur uppfærðar: 16.9.2024 11:48:44