23.05.2016 22:54

Beitarhólf

Á morgun, þriðjudaginn 24 maí ætlum við að bera á beitarhólfið undir félagsbeitina. Það er meiningin að byrja kl. 19:00 og biðjum við félagsmenn að mæta með fötur undir áburð. Það er ekki nema gustukaverk ef að mætingin er þokkaleg og svo er þetta góð líkamsrækt og bara gaman.
Kær kveðja, formaðurinn.

Flettingar í dag: 622
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 945122
Samtals gestir: 115821
Tölur uppfærðar: 13.10.2019 21:00:13