21.05.2016 18:48

Úrtaka fyrir landsmót

Úrtaka fyrir Landsmót fer fram á Mánagrund 28. og 29. maí.
Brimfaxi á 2 sæti í hverjum flokk á Landsmót.
Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:
Barnaflokk, unglingaflokk, ungmennaflokk, A-flokk og B-flokk.
Skráningar gjaldið er 5000 kr. í alla flokka.
Boðið verður upp á aðra umferð vegna úrtöku og kostar hún 5000 kr. fyrir hvern hest.
Skráning er hafin hjá Valgerði í síma 661-2046 og stendur til miðnættis 24. maí.
Flettingar í dag: 564
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 913
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 332264
Samtals gestir: 31114
Tölur uppfærðar: 21.9.2023 11:30:11