
Lagt verður af stað frá reiðhöllinni á morgun 21. apríl stundvíslega kl. 13:00 í reiðtúrinn með Sörlafélögum.
Vegna óviðráðanlerga aðstæðna verður bíókvöldinu sem átti að vera á morgun frestað. Það verður auglýst með góðum fyrirvara þegar hægt verður að halda það.