
Börn, unglingar og ungmenni sem keppa fyrir hönd Brimfaxa árið 2016 geta fengið keppnisgjöld niðurgreidd á opnum mótum og einnig fengið niðurgreitt úrtöku fyrir landsmót og landsmótsgjald.
Keppendur eru beðnir um að hafa samband við Valgerði í síma 661-2046 eða á netfangið
[email protected]