21.03.2016 13:02

Brimfaxafélagar á töltmóti

Opna karla- og kvennatölt Mána var haldið á Mánagrund 18. mars.
Nokkrir Brimfaxafélagar skráðu sig til leiks og stóðu sig vel og tveir komust í úrslit.
Í 2. flokki karla urðu Rúrik Hreinsson og Bubbi frá Þingholti í 3. sæti með 6.50.
2. flokk kvenna sigruðu Valgerður Valmundsdóttir og Fenja frá Holtsmúla 1 með 6.80.

Öll úrslit frá mótinu má sjá hér:

Flettingar í dag: 482
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 913
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 332182
Samtals gestir: 31109
Tölur uppfærðar: 21.9.2023 10:20:41