14.02.2016 15:07

Öryggisfræðsla í björgunarsveitarhúsinu

Þriðjudaginn 16 feb. kl. 17:00 verður æskulýðsdeildin með fræðslu í björgunarsveitarhúsinu (Seljabót 10) sem varðar öryggi í útreiðum. Otti Rafn Sigmarsson kemur og kynnir 112 appið og fræðir einnig um hin ýmsu öryggismál.
Allir velkomnir.
Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334304
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 19:03:07