Reiðnámskeið hefst miðvikudaginn 10 febrúar og verður kennt á miðvikudögum í 6 skipti.
Kennt verður 10 og 17 feb. (24 feb. dettur út) 2, 9, 16 og 23 mars.
Kennt verður í reiðhöllinni hjá Palla og Mundu.
Reiðkennari verður Anna Björk Ólafsdóttir.
Takmarkað pláss og um að gera að panta strax en skráningu lýkur sunnudaginn 7. febrúar.
Börn og unglingar frá 6 - 16 ára sem ekki eiga hesta geta leigt hesta hjá Brimfaxa.
Grindavíkurbær niðurgreiðir barna- og unglinganámskeiðin og Brimfaxi niðurgreiðir akstursgjald kennara fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Hópatímar fyrir börn og unglinga eru 50 mínútur.
Tímar fyrir fullorðna er 40 mín. en fyrsti tíminn er 50 mín.
Hópur 1 - Kennsla með leiguhestum
Byrjar kl. 15:00
Verð: 7.500 kr. alls.
Hópur 2 - Börn
Byrjar kl. 16:00
Verð: 5.000 kr. alls.
Hópur 3 - unglingar
Byrjar kl. 17:00
Fullorðnir:
Kennt verður frá kl 18:00
Verð 48.000 kr. alls.
Skráning fer fram í síma 848-0143.
Greiðsla fer fram við skráningu með að leggja inn á reikning Brimfaxa og senda staðfestingu á netfangið
[email protected] og taka fram nafn þáttakanda.
Reikningsnúmer 0146 - 15 - 250134
Kennitala 530410-2260