19.11.2015 11:50

Endurskinsátak hestamanna

Öryggisnefnd LH beinir því til allra hestamanna að nota endurskin þegar skyggja tekur. Hér er um að ræða ódýrt öryggistæki sem getur bjargað bæði knapa og hesti.
Á facebook síðu endurskinsátaks hestamanna má smá muninn á því hvað bílstjórinn sér, annarsvegar þegar notað er endurskin og hins vegar þegar það er ekki notað.

Kveðja frá Öryggisnefnd LH.

Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334304
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 19:03:07